Vegna uppfærslu á snjallboxi bjóðum við fría heimsendingu af öllum vörum (innan höfuðborgarsvæðis)
Táslu barnahálsmen Silfur

  Táslu barnahálsmen Silfur

  4.990 kr
   Um vöruna
   • Fallegt hálsmen fyrir börn úr 925 silfri.
   • Í boði að láta merkja (lasermerkt)
   • Sniðugt að setja nafn öðru megin og dagsetningu hinu megin.
   • Á bakhlið eru útskorin hjörtu.
   • Iljarnar eru um ca 20x20mm
   • Keðja er 30cm stækkanleg í 35cm
   • Kemur í öskju.

   Nýlega skoðaðar vörur

   Fara efst á síðu